Breyta lykilorði

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að breyta lykilorði á Office 365.

  • Byrjar á því að opna netvafra sem þú notar vanalega (t.d. Chrome, Edge eða Firefox).
  • Slærð inn Urlið outlook.com
  • Þar smellir þú á Sign In hnappinn.
  • Skráir inn netfangið þitt og ýtir á Next

Hér þarftu að ýta á Forgot my password (ekki skrifa inn gamla lykilorðið þitt)

  • Þá ferðu yfir á þetta svæði. Netfangið þitt er líklega skráð inn þarna og það sem þú verður að gera er að skrifa í neðri dálkinn stafina sem þú sérð á myndinni.
  • Ýtir svo á Next.

  • Hér þarftu að setja inn símanúmer sem þú hefur aðgang að þar sem að kóði verður sendur í símann til að staðfesta að þetta sért þú.
  • Setja landsnúmerið á undan símanúmerinu (td. Ísland er +354)

  • Setur inn kóðan sem að var sendur til þín með sms.

  • Setur inn nýja lykilorðið og ýtir á Finish. Þá ættir þú að geta skráð þig inn með nýja lykilorðinu.

Still need help? Contact Us Contact Us